29.12.06

Síbloggandi á salvor.blog.is

Ég er ekki hætt að blogga, það er öðru nær. Núna síðasta mánuðinn hef ég bloggað grimmt á heitasta reitnum í íslensku netsamfélagi sem er auðvitað moggabloggið.
Slóðin hjá mér er http://salvor.blog.is

Þetta bloggsamfélag hefur haft þau áhrif að ég er síbloggandi um merkilegar jafnt sem ómerkilegar fréttir og tjái mig grimmt um hneykslismálin og dægurmálin í íslensku samfélagi. Hér er listi yfir bloggin undanfarin mánuð, hann er óhugnanlega langur. Það verður eitt af nýársheitunum í ár að tempra moggabloggið.

10 þúsund týndar skopmyndir eftir Sigmund - Veit einhver um þær?
Hver má blogga hjá RÚV?
Fangelsið Ameríka - topplistar hjá Time.
Bakslag? Getur það orðið verra?
Vargafélagið
Fann ég á fjalli fallega steina
Ísafold velur Íslending ársins
Upp á hól stend ég og kanna
Jólaboð 2. í jólum - myndir
Jól í Bolungarvík
Ferðalag keisaramörgæsanna
Úðuð list
Jólamyndir - pakkaupptaka
Gleðileg jól
Reykskynjarar, kerti og jólaskreytingar
Sendiherrann á Súfistanum
Núðlur á Naustinu, engin skata
Netið er dýrið
Heggur sá er hlífa skyldi
Kastljós fangavarðanna
Vetrarsólhvörf og Afturelding
Klikkað Kastljós
Siðferði á Netinu - Að skjóta fólk
Óskar og ofsóttir Framsóknarmenn
Grafarþögn er góð
Meðferð og skutl
Byrgið, Konukot, Vogur, brauðfætur og kvalalosti
Trú, víma og umburðarlyndi
Drottningarviðtal við sjálfa mig sem mann ársins
Föndur dagsins - Framsóknarlokkar
Keyrði yfir umferðareyju
Fagnað með Framsókn
Aumastir allra - Ólafía og vændiskonurnar
Grýla á Bolafjalli
Tóm steypa hjá Orðinu á götunni
Cult Shaker kúltúr á Íslandi
Bloggtoppur árið 2007
Kona ársins
Að drepa konu
Með jólalögum skal land byggja
Jólaskraut truflar netsamband í þráðlausum heimi
Frú Blair í bláum kjól, nakin
Ég þekki Grýlu, ég hef hana séð..
Eitur í listsköpun
Skrauthnappar - lítil listaverk
Allir á móti hlerunum... nema þegar það kemur þeim sjálfum vel
Tjáningarfrelsi - Hver má lýsa íslenskum veruleika?
Grýla Ómars Ragnarssonar
Orð dagsins er seiðmagnað
Guðrún Halldórs opnar dyr
Mynd mín af Hallgrími Péturssyni
Móðuharðindi bernskunnar
Olíumálverk - Snerting, sjón og tjáning
Austurstræti, ys og læti...fálkaæti
Hávær umræða um hleranir
Hvað er Fons?
Upplýsingalög, Myspace og kynferðisafbrotamenn
Olíumálun - fyrsta myndin
Offita barna mest í Breiðholti
Siðblindir á meðal vor
Æskulínan,Tröð , Alexander mikli, bílar og fílar
Framsókn Margrétar
Ekki frétt dagsins - Coldplay semur ný lög
Frjálslynt nýtt afl - Einhvers staðar verða vondir að vera
Lífsýni og pabbi hans Lúðvíks
Fínir kandidatar hjá Vinstri Grænum
Rósu Park dagurinn
Árásin á Second Life og netárás al-Qaeda
Jólamoggablogg og jólaglæpurinn
Fugl dagsins er margæs
Dagsbrún var einu sinni verkalýðsfélag...
Hannibal hleraður
Borgarastyrjöld í Írak og ábyrgð hinna viljugu þjóða
Fjölskyldumyndir
Virkjanir kosta meira en peninga og heiðalönd
Orð dagsins eru hacktivism og slacktivism
Kaupum ekkert dagurinn á 66 norður
Menning heimsins er rituð í leir
Fyrrverandi ljóska
Víkindainnrásin og West Ham
Orð dagsins er Pískirís
Kortakvart
Að verja hagsmuni sína... fyrir sjálfum sér
Kanahúsin á floti
Ævisaga Hannesar
Myspace,netsamfélög og höfundarréttur
Er líf eftir Frontpage?
Sturla, Einar, Einar
Stafrófskverið - flott framtak hjá bókasöfnunum
Konungsbók og eineygður köttur
Bifrastarmálið - þrjú atriði til umhugsunar: umboð, nafnlaus skrif, ástarsambönd nemenda/kennara
í augsýn er nú frelsið...
Runólfur á Bifröst, Árni í Eyjum og Arnar í Rannsóknarlögreglu
Labpixies
Youtube uppfinning ársins samkvæmt Time
Wikispaces fyrir kennara - skjákennsla
Skrifað á veggi í Barcelona
Að skrifa greinar um fólk í íslensku wikipedia
Go open source
Jumpcut - Iceland 2006